Verk úr safneign

Yfirlitssýning

Þann 18. mars 1989 var opnuð sýning á verkum úr safneign Hafnarborgar. Á sýningunni voru 27 verk eftir tuttugu listamenn, svo sem Jón Gunnarsson, Svein Þórarinsson, Svein Björnsson, Ólaf Túbals, Eirík Smith, Kjarval, Nínu Tryggvadóttur og Júlíönu Sveinsdóttur.