Safnbúð Hafnarborgar

Í safnbúðinni má finna fjölda fallegra listaverkabóka og sýningarskráa á hagstæðu verði. Auk þess selur Hafnarborg falleg tækifæriskort og vönduð veggspjöld með myndum af völdum verkum úr safneigninni.

Safnverslunin er opin á opnunartíma Hafnarborgar, alla daga, nema þriðjudaga, kl. 12–17.