Sigurbjörn Eldon Logason

Vatnslitamyndir

Sigurbjörn Eldon Logason sýndi tuttugu vatnslitamyndir í kaffistofu Hafnarborgar. Sýningin var fimmta einkasýning Sigurbjörns en auk þess hafði hann áður haldið eina samsýningu með föður sínum, Loga E. Sveinssyni, árið 1983. Sigurbjörn var fæddur í Reykjavík árið 1983.