Myndir + hlutir

Andreas Green

Þjóðverjinn Andreas Green frá Cuxhaven, vinabæ Hafnarfjarðar frá 1988, hélt sýningu á verkum sínum í Sverrissal Hafnarborgar. Þá hafði Andreas dvalið um skeið í gestavinnustofu Hafnarborgar vorið 1990. Mörg verkanna, sem hann sýndi, voru enn fremur afrakstur þeirra áhrifa sem Íslandsdvölin hafði á hann.