Baltasar Samper sýndi 30 verk, sem hann málaði á tímabilinu 1989 til 1991. Verkin voru öll tengd en þema þeirra var sótt í Eddukvæði, þar sem fjallað er um forna viðburði, goða- og hetjusögur löngu liðins tíma. Öll voru verkin unnin í akrýl á striga.
Baltasar Samper
Málverk