Styrkir menningar- og ferðamálanefndar afhentir.

Miðvikudaginn 20. apríl hefst menningarhátíð Hafnarfjarðar, Bjartir dagar, og kl. 17 verða styrkir menningar- og ferðamálanefndar afhentir í Hafnarborg.