Samtal hönnuða og íbúa

Fimmtudaginn 11. júní kl. 17 verður haldin fundur þar sem Magnea Guðmundsdóttir arkitekt og Þráinn Hauksson landslagsarkitekt ásamt fleiri hönnuðum fjalla um skipulagssvæðið og bjóða upp á samtal við íbúa um hugmyndir fyrir skipulag og framtíð Flensborgarhafnar.

Nánar um sýninguna Þinn staður, okkar umhverfi við Flensborgarhöfn hér.
Nánar um vekefnið hér.