Menningarganga – Nýjar kirkjur í nýjum kaupstað

Sumargöngur 2014 – Menningargöngur í Hafnarfirði

Í sumar er boðið upp á vikulegar kvöldgöngur með leiðsögn um svæðið umhverfis miðbæ Hafnarfjarðar. Gönguferðirnar verða alla fimmtudaga kl. 20 og er gengið frá Hafnarborg eða Pakkhúsi Byggðasafnsins. Hver ganga tekur um klukkustund, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

21. ágúst
Nýjar kirkjur í nýjum kaupstað
Júlíana G. Gottskálksdóttir listfræðingur leiðir göngu þar sem rýnt verður í merkar kirkjubyggingar í bænum. Gengið frá Hafnarborg