Þann 1. október tók Ágústa Kristófersdóttir formlega til starfa sem forstöðumaður Hafnarborgar. Það var Ólöf K. Sigurðardóttir, fráfarandi forstöðumaður, sem afhenti Ágústu lyklavöldin að safninu.
Starfsfólk Hafnarborgar býður Ágústu hjartanlega velkomna til starfa.