Við vekjum athygli á því að næstu hádegistónleikar, sem áætlað var að færu fram þriðjudaginn 1. apríl, falla niður af óviðráðanlegum ástæðum.
Þá bjóðum við ykkur velkomin á síðustu hádegistónleika vormisseris í Hafnarborg þriðjudaginn 6. maí næstkomandi en Edda Austmann Harðardóttir verður gestur Antoníu Hevesi á tónleikunum.
Við biðjumst innilegrar velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og hlökkum til að taka á móti ykkur síðar.