Kærleikskúla ársins 2021 er uppseld í safnbúð Hafnarborgar, líkt og hjá mörgum söluaðilum á höfuðborgarsvæðinu. Einhverjar kúlur kunna enn að vera fáanlegar hjá öðrum aðilum en við mælum með að hringja á undan til að ganga úr skugga um að kúlan sé til.
Lista yfir söluaðila Kærleikskúlunnar má finna hér.