Museums in Strange Places er hlaðvarp um söfn og safnamenningu á Íslandi. Hanna Hethmon heimsótti Hafnarborg og spjallaði við Ágústu Kristófersdóttur, forstöðumann. Upplýsingar um hlaðvarpið má finna hér en hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
https://radiopublic.com/museums-in-strange-places-8jzaxp/ep/s1!50bd7166a9211de70c064fa097dffaeb28206918