Ultimate, Relative

Ráðhildur Ingadóttir hefur unnið myndbandsinnsetningu í Aðalsal Hafnarborgar. Myndböndum er varpað á fleti sem búnir eru til úr hráull, sem er óunnin ull sem hefur aðra áferð og lykt en sú ull sem er fullunnin. Myndböndin lýsa draumkenndum minningum og eru tekin upp hér á landi og erlendis.