Hafnarborg merki

Hafnarborg

06.03.16

Útgáfa, flutningur bókverks og sýningarlok

Sunnudagur 6. mars er síðasti sýningardagur DIKTUR sýningu á verkum Ragnhildar Jóhanns í Sverrissal Hafnarborgar. Að því tilefni gefur Ragnhildur út bókverkið Kapítula Konseptið sem keur út í 39 handsaumuðum og tölusettum eintökum. Bókverkið er kaflaskipt ljóðverk sem unnið er upp úr gamalli bók þar sem hver kapítuli bókarinnar er brotinn niður í eitt köttöpp ljóð per kapítula.

Þennan sama dag kl. 16 mun Nýló-kórinn flytja bókverkið í heild sinni undir stjórn Þráins Hjálmarssonar.

Bókverkið er til sölu í Hafnarborg þennan dag og kostar kr. 6.000,-.
Einungis er hægt að greiða með reiðufé.

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgstu með því nýjasta sem er fram undan á safninu.

"*" indicates required fields

Bóka heimsókn