Hafnarborg merki

Hafnarborg

11.06.15

Samtal hönnuða og íbúa

Fimmtudaginn 11. júní kl. 17 verður haldin fundur þar sem Magnea Guðmundsdóttir arkitekt og Þráinn Hauksson landslagsarkitekt ásamt fleiri hönnuðum fjalla um skipulagssvæðið og bjóða upp á samtal við íbúa um hugmyndir fyrir skipulag og framtíð Flensborgarhafnar.

Nánar um sýninguna Þinn staður, okkar umhverfi við Flensborgarhöfn hér.
Nánar um vekefnið hér.

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgstu með því nýjasta sem er fram undan á safninu.

"*" indicates required fields

Bóka heimsókn