Hafnarborg merki

Hafnarborg

22.02.21

Prentsmiðja í vetrarfríi

Hafnarborg býður grunnskólabörnum í Hafnarfirði að koma og taka þátt í skemmtilegri prentsmiðju á vegum safnsins í vetrarfríi. Notast verður við gel-plötur við prentun grafíkverka og tilraunir gerðar með mismunandi aðferðir prents.

Takmarkað sætaframboð.

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgstu með því nýjasta sem er fram undan á safninu.

"*" indicates required fields

Bóka heimsókn