Hafnarborg merki

Hafnarborg

28.08.14

Menningarganga – Bíóin í Hafnarfirði

Sumargöngur 2014 – Menningargöngur í Hafnarfirði

Í sumar er boðið upp á vikulegar kvöldgöngur með leiðsögn um svæðið umhverfis miðbæ Hafnarfjarðar. Gönguferðirnar verða alla fimmtudaga kl. 20 og er gengið frá Hafnarborg eða Pakkhúsi Byggðasafnsins. Hver ganga tekur um klukkustund, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

28. ágúst
Bíóin í Hafnarfirði

Erlendur Sveinsson, forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands, rekur merka sögu kvikmyndahúsamenningar í Hafnarfirði. Gengið frá Hafnarborg

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgstu með því nýjasta sem er fram undan á safninu.

"*" indicates required fields

Bóka heimsókn