Hafnarborg merki

Hafnarborg

17.06.16

17. júní – listasmiðja

Föstudaginn 17. júní verður Þjóðhátíðardagur Íslendinga haldin hátíðlegur í Hafnarfirði og víðar og klukkan 14 – 16 í Hafnarborg verður boðið uppá listasmiðju fyrir börn og fjölskyldur á öllum aldri. Smiðjan snýst um fánagerð, börnin búa sér til persónulega fána eða fána ímyndaðra landa sem þau finna uppá.

Listasmiðjan verður haldin utandyra ef veður leyfir.

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgstu með því nýjasta sem er fram undan á safninu.

"*" indicates required fields

Bóka heimsókn