Hafnarborg merki

Hafnarborg

Sýning
21.06.14 - 24.08.14

Úr safneign

Sýning á málverkum frá fyrri hluta 20. aldar úr safneign Hafnarborgar. Safnið á rætur sínar að rekja til listaverkasafnaranna Sverris Magnússonar og Ingibjargar Sigurjónsdóttur en þau lögðu grunninn að Hafnarborg með því að færa Hafnarfjarðarkaupstað hús sitt og listaverkasafn að gjöf og eru flest verkin á sýningunni hluti af stofngjöf þeirra hjóna. Valin hafa verið verk sem sýna landið og náttúru þess í öllum sínum fjölbreytileika, þar á meðal eru málverk eftir Þórarinn B. Þorláksson og Kjarval.

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgstu með því nýjasta sem er fram undan á safninu.

"*" indicates required fields

Bóka heimsókn