Hafnarborg merki

Hafnarborg

Fréttir

Lyklaafhending í Hafnarborg

Þann 1. október tók Ágústa Kristófersdóttir formlega til starfa sem forstöðumaður Hafnarborgar. Það var Ólöf K. Sigurðardóttir, fráfarandi forstöðumaður, sem afhenti Ágústu lyklavöldin að safninu.

Starfsfólk Hafnarborgar býður Ágústu hjartanlega velkomna til starfa.

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgstu með því nýjasta sem er fram undan á safninu.

"*" indicates required fields

Bóka heimsókn