Starfsfólk Hafnarborgar óskar ykkur öllum, vinum og velunnurum stofnunarinnar, gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs, með hugheilum þökkum fyrir árið sem er að líða.

Hlökkum til að taka á móti ykkur í Hafnarborg á nýju ári.
Upplýsingar um opnunartíma yfir hátíðarnar má finna hér.
"*" indicates required fields