Hafnarborg merki

Hafnarborg

Sýning
24.02.89 - 12.03.89
Málverkasýning

Edda María Guðbjörnsdóttir

Þann 24. febrúar 1989 opnaði Edda María Guðbjörnsdóttir sýningu á 28 olíumálverkum, sem máluð voru á árunum á undan bæði hér heima og erlendis. Þetta var fyrsta einkasýning Eddu Maríu en áður voru myndir eftir hana sýndar í glugga Málarans í Bankastræti árið 1972.

Edda María fæddist í Hafnarfirði árið 1954 og ólst þar upp. Hún sótti myndlistarnámskeið í Lübeck í Þýskalandi á árunum 1970-1974, jafnframt námi í verslunarfræðum.

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgstu með því nýjasta sem er fram undan á safninu.

"*" indicates required fields

Bóka heimsókn