Hafnarborg merki

Hafnarborg

07.06.15

Sjómannadagurinn

Iðandi mannlíf einkennir hafnarsvæði víða um heim. Flensborgarhöfn á sér langa sögu en nú stendur yfir sýning á undirbúningsvinnu vegna nýs skipulags á svæðinu við smábátahöfnina.

Á Sjómannadaginn, sunnudaginn 7. júní kl. 16, mun Ólafur Ingi Tómasson, formaður skipulags og byggingaráðs, segja frá skipulagsvinnu við smábátahöfnina.

Nánar um sýninguna Þinn staður, okkar umhverfi við Flensborgarhöfn hér.
Nánar um vekefnið hér.

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgstu með því nýjasta sem er fram undan á safninu.

"*" indicates required fields

Bóka heimsókn