Hafnarborg merki

Hafnarborg

Tónleikar
06.12.25 | 10:00 - 12:00

Syngjandi jól – kórtónleikar í Hafnarborg

Laugardaginn 6. desember fyllist Hafnarborg af söng og hátíðaranda en þá koma saman ýmsir kórar úr Hafnarfirði og flytja jólalög fyrir gesti og gangandi. Kórtónleikarnir Syngjandi jól verða nú haldnir í tuttugasta og sjöunda sinn og eru samstarfsverkefni Hafnarfjarðarbæjar, Jólaþorpsins og Hafnarborgar.

Húsið opnar kl. 9:30 og er dagskráin eftirfarandi:

Kl. 10:00 Leikskólinn Tjarnarás
Kl. 10:30 Leikskólinn Bjarkalundur
Kl. 11:00 Leikskólinn Stekkjarás
Kl. 11:30 Leikskólinn Smáralundur

Kynnir er Óli Gunnar Gunnarsson.

Vinsamlegast athugið að sýningar safnsins verða lokaðar meðan á tónleikunum stendur en verða opnar gestum með hefðbundnu sniði frá kl. 13.

Aðgangur ókeypis – verið öll velkomin.

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgstu með því nýjasta sem er fram undan á safninu.

"*" indicates required fields

Bóka heimsókn