Hafnarborg merki

Hafnarborg

Fréttir

Una furtiva lagrima – Gissur Páll Gissurarson

Því miður falla hádegistónleikar mánaðarins niður vegna samkomubanns en við viljum bjóða ykkur upp á eitt lag hér í staðinn, til að létta lundina í aðdraganda páska.

Þá eru það Gissur Páll Gissurarson, tenór, og Antonía Hevesi, píanóleikari og listrænn stjórnandi hádegistónleika í Hafnarborg, sem flytja aríuna „Una furtiva lagrima“ úr Ástardrykknum eftir Donizetti.

Við hlökkum svo til að sjá ykkur aftur á hádegistónleikum í Hafnarborg – vonandi áður en langt um líður.

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgstu með því nýjasta sem er fram undan á safninu.

"*" indicates required fields

Bóka heimsókn