Hafnarborg merki

Hafnarborg

  • Dagskrá
  • Safnið
  • Safneign
  • Þjónusta
  • Vinnustofa

Þjónusta

Hafnarborg er opin alla daga, nema þriðjudaga, frá kl. 12–17. Aðgangur að safninu er ókeypis.

Taktu strætó

Tvær strætisvagnaleiðir ganga í Hafnarfjörð úr Reykjavík. Báðir vagnar stoppa við verslunarmiðstöðina Fjörð, í göngufæri við Hafnarborg.:

  • Leið S1 frá Hlemmi.
  • Leið 21 frá Mjódd.

Aðgengi

Hafnarborg er með gott aðgengi og uppfyllir grænt aðgengisviðmið Listar án landamæra.

Skólaheimsóknir

Bókaðu skemmtilega og fræðandi heimsókn fyrir skólahópa.

Leiðsögn

Hópar geta fengið sérsniðna leiðsögn um sýningar.

Safnbúð Hafnarborgar

Úrval af fallegum listaverkabókum, tækifæriskortum og veggspjöldum með völdum verkum.

Salarleiga

Fallegir salir til útleigu fyrir fundi, tónleika og aðra viðburði.

Krydd veitingahús

Njóttu gómsætra veitinga og drykkja þegar þú kemur í heimsókn.

Gjaldskrá

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgstu með því nýjasta sem er fram undan á safninu.

"*" indicates required fields

Hafnarborg
Menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar
Strandgötu 34
220 Hafnarfjörður
Kennitala 590169-7579
Opnunartími
Opið alla daga frá kl. 12:00 - 17:00
Lokað á þriðjudögum

Aðgangur að safninu er ókeypis
585 5790 [email protected]
Flýtileiðir
  • Sýningar
  • Viðburðir
  • Skóla­heimsóknir
  • Listaverkaeign

Bóka heimsókn

"*" indicates required fields

Tegund heimsóknar*