Hafnarborg merki

Hafnarborg

Fréttir

De’ miei bollenti spiriti – Gissur Páll Gissurarson

Í tilefni sumardagsins fyrsta deilum við hér með ykkur nokkrum ljúfum tónum til að hjálpa ykkur að komast í sumarskapið.

Þá syngur Gissur Pál Gissurarson, tenór, hina þróttmiklu aríu „De’ miei bollenti spiriti“ úr La traviata eftir Verdi og Antonía Hevesi, listrænn stjórnandi hádegistónleika í Hafnarborg, leikur á píanó.

Þá óskum við öllum vinum Hafnarborgar gleðilegs sumars og hlökkum til að sjá ykkur aftur í safninu á sumarmánuðum.

 

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgstu með því nýjasta sem er fram undan á safninu.

"*" indicates required fields

Bóka heimsókn