Sumarleyfi – skrifstofa Hafnarborgar lokuð

Skrifstofa Hafnarborgar verður lokuð frá og með 13. júlí til 4. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks.

Safnið verður þó vitanlega opið áfram eins og venjulega, kl. 12–17 alla daga, nema þriðjudaga.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.