Samkomubann – Hafnarborg lokuð gestum

Vegna herts samkomubanns verður Hafnarborg lokuð gestum til mánudagsins 4. maí næstkomandi, með fyrirvara um breytingar.

Í millitíðinni vonumst við til að geta miðlað sýningum safnsins, safnkosti Hafnarborgar – og jafnvel fleiru – til ykkar eftir öðrum leiðum.

Svo fylgist endilega með okkur á samfélagsmiðlum með því að smella á hnappana hér fyrir neðan.