Lokað vegna veðurs

Hafnarborg verður lokuð vegna veðurs föstudaginn 14. febrúar, þar sem Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið.

Fólk er almennt hvatt til þess að halda sig heima fyrir hádegi á morgun og fylgjast vel með tilkynningum frá almannavörnum í fjölmiðlum og heimasíðu Veðurstofunnar.