il_340x270.525172035_al3o

Opnunartími um jól og áramót

Hefðbundinn opnunartími verður í Hafnarborg fram að jólum en síðasti sýningardagur sýninganna Japönsk nútímahönnun 100 og Með augum Minksins verður á Þorláksmessu, laugardaginn 23. desember.

Safnið verður svo lokað fram að næstu sýningaropnun sem verður þann 20. janúar 2018.

 

Þorláksmessa, 23. desember – opið frá kl. 12 – 17.

24. desember – 19. janúar – LOKAÐ.

Laugardagur, 20. janúar  – sýningaropnun kl. 15.

Sunnudagur, 21. janúar – opið frá kl. 12 – 17.