grænHB-featureimage

Græn Hafnarborg – skrá á póstlista

Hafnarborg er umhugað um umhverfið og einbeitir sér þessa dagana að því að minnka pappírsnotkun í starfsemi sinni. Með því að skrá ykkur á póstlistann munið þið fá sent rafrænt boðskort á hverja sýningu ásamt tilkynningum um spennandi viðburði hjá safninu. Neðst á forsíðu heimasíðu Hafnarborgar er hægt að skrá sig á póstlistann.

Takk fyrir að standa með umhverfinu með okkur.