Minningarbrot og leyndir staðir

Astrid Kruse Jensen

Sýning á völdum myndum úr tveimur myndaseríum, Fragments of Rememberence og Hidden Places eftir danska ljósmyndarann Astrid Kruse Jensen.  Önnur serían, Hidden Places var unnin að hluta hér á landi, þegar listakonan dvaldi í gestaíbúð í Hafnarborg snemma a síðasta áratug. Þær myndir eru í eigu Hafnarborgar.